laugardagur, maí 06, 2006
Þessar hlussur....

...eru úti um allt!!
Ég hef ekki undan að loka gluggunum því það eru e-r brjálaðar býflugur að reyna að komast inn...þær eru ekki velkomnar!
---
En nú er ég bara að rembast við að halda einbeitingu yfir lærdómnum...eitt próf eftir og 5 dagar í sumarfrí!!!
--- Það gengur ekkert allt of vel sko, ég var búin að reikna með að lesa 60-100 bls á dag og þá myndi ég ná þessu...mér fannst ég nokkuð bjartsýn þá!
---
Nú eru þessar blaðsíður orðnar um 300 á dag...hehehe...þetta hlýtur að reddast! ;)
---
Gangi ykkur vel!
-Anna Lísa og býflugurnar!
Anna Lisa at 21:45