þriðjudagur, maí 16, 2006
Evróvisjón = vorJæja, stúlkur nú er komið að því. Á fimmtudagskvöldið mun Silvía Nótt stíga á svið og verða okkur til skammar...eða bara til gleði og skemmtunar :). Ég verð ein heima og bíð ykkur því í ekta Eurovision-party að hætti Íslendinga (hversu mikil guðsgjöf er undankeppnin? TVÖ Eurovision party á hverju ári!). Þær sem sjá sér fært að mæta mega gjarnan láta mig vita einhvern veginn ;).
Knús, Kristín sem er búin í prófum!!!
Kristín at 12:03