...Inconvenient truth... Fór í bíó í gærkvöldi á myndina með Al Gore, Bandaríkjaforsetaframbjóðanda, Inconvenient truth. Þar fjallar hann um þau áhrif sem mikla CO2 losun okkar jarðarbúa hefur á líf okkar..og er byrjuð að hafa..og mun stefna í óefni ef við jarðarbúar hugsum ekki okkar gang..mæli eindregið með henni fyrir alla sem eru á einhvern hátt ekki alveg sama um líf okkar, dýranna og umhverfið sem við lifum í...og hananú segi ekki meir, þið verðið bara að sjá hana..eins og segir er þetta "óþægilegur sannleikur".