laugardagur, september 16, 2006
Þetta kallast að vera professional....eða ekki! ;)
Annars er ég bara búin að hanga heima í dag...er að spá í að stökkva út í sjoppu, kaupa nammi, leggjast undir sæng og glápa á sjónvarpið! :)
...það væri nú gaman ef e-ð af þessu væri í sjónvarpinu í kvöld! ;)
Anna Lisa at 20:58