föstudagur, september 08, 2006
MITT FYRSTA BLOGG!!!!
Verið góðar, þetta verður eflaust ekki mjög góð færsla. Ummm.... hvað ætlaði ég að segja? Já! Ætla að bjóða ykkur í saumó/Magnavöku í næstu viku. Hvort viljið þið hafa það þriðjudag eða miðvikudag? Þeir sem ekki nenna að vaka eftir Mr. Magnificent geta bara mætt í saumó. Það er skylda að koma með saumadót. Fær enginn að koma inn nema að vera með a.m.k. nál eða prjóna! Nei nei, bara djók. En kannski að Bryndís komi með uppáhalds spilið mitt "Scene it"? Whaddayasay?
Kossar og knús, Hildigunnur.
P.S. Allir að lesa bloggin fyrir neðan frá Mörtu Maríu og Önnu Lísu.
Hildigunnur at 01:33