þriðjudagur, september 12, 2006
Myndir
Ég setti inn myndir á myndasíðuna okkar í gær. Ég sendi ykkur e-mail með leiðbeiningum til að skoða þær! ;)
Svona til að hita okkur upp fyrir Magna-vökuna hjá Hildigunni í kvöld þá er hér grein af netinu þar sem verið er að skrifa um þátttakendurna sem eftir eru og það eru alls ekki slæmir dómar sem Magni okkar fær!
(Byrjar rétt fyrir neðan miðju ef þið nennið ekki að lesa alla greinina! :Þ) Sjáumst í kvöld! :)
Anna Lísa
Anna Lisa at 15:56