mánudagur, október 30, 2006
Stelpur MínarÉg var búin að lofa sumarbústaðarferð í nóvember en ég ætla frekar að bjóða ykkur í janúar. Þá eru allir afslappaðir eftir jólafríið en ekki stressaðir yfir jólaprófum. Stefni að því að bjóða ykkur fyrstu helgina í janúar (6. - 7. janúar). Hvaðsegiði?
KNÚS! Hildigunnur.
Hildigunnur at 11:19