fimmtudagur, október 05, 2006
Sumarbústaðaferð - seinni parturÞað er komið á hreint að við förum í sumarbústað í boði skemmtinefndar 2006. Þetta er hugsað sem samblanda af árlegri sumarbústaðaferð og svo árshátíð Fallegs engis. Við leggjum af stað á laugardaginn næsta og komum í bæinn á sunnudaginn. Um kvöldið borðum við einhverja dýrindis máltíð sem nefndin planar og þið getið bölvað ykkur upp á að þetta berður fjör! Það er ekki alveg víst hvort við verðum í sumarbústaðnum sem Eyrún tengist eða hvort við verðum í Hlíðinni minni. Það kemur bara í ljós ;). Við erum á fullu í að plana ferðina og látum ykkur vita innan skamms hvað maturinn kostar og slíkt.
Verið hress, ekkert stress!
Knús, Kristín
Kristín at 13:00