miðvikudagur, október 04, 2006
Sumarhúsaferð!Líkur eru á því að farið verði upp í bústað laugardaginn næstkomandi :) Þ.e.a.s. ef verðrið verður ekki alltof gott (því þá er planið að mála bústaðinn) og ef rafvirkjarnir verða búnir að leggja rafnmagnið :)
F.h. Skemmtinefndar, Eyrún
Eyrún at 15:38