miðvikudagur, nóvember 08, 2006
Hvar er saumóinn?Hvar ertu lífið sem ég þrái? Svona að öllu gamni slepptu þá datt mér í hug að fyrst að Anna Lísa hélt ekki saumó í október og Ásgerður er hinum megin við hafið þá gæti Anna Lísa fengið framlengingu til að halda sinn saumó í nóvember. Hvernig líst þér á það, Lísa skvísa :)?
Knús, Kristín
Kristín at 18:23