miðvikudagur, nóvember 08, 2006
Skemmtinefnd 2006 kynnir:Æsispennandi spilakvöld (mögulega einnig Singstar-kvöld(með nýjum reglum)) verður heima hjá mér n.k. laugardagskvöld. Ekki alveg komið á hreint klukkan hvað það byrjar en ég læt bara vita síðar. Makar, félagar, vinir og gæludýr eru hjartanlega velkomin, og sannast þar hið fornkveðna: Því fleiri, því betra ;). Endilega látið vita hvort þið komist eður ei með einhverjum hætti.
Knús, Kristín
Kristín at 18:50