Ég fór í bíó í gær kl. 23 og þegar við komum út rétt fyrir 2 (já ég veit, ótrúlega seint fyrir bíó...ég fékk ekki að ráða! ;)) þá var allt í einu komin blindhríð og skaflar byrjaðir að myndast á bílaplaninu! Ég varð mjög glöð! :D Oh, allt svo kósý og jólalegt....kannski ég fari bara að grafa upp jólalögin! Er það of snemmt? ;)
En hey, voruði búnar að sjá þetta? Við Bryndís ætlum að skella okkur...eru e-r fleiri áhugasamir?!
~Anna Lísa sem lærði ekkert um helgina frekar en aðra daga...~