miðvikudagur, janúar 24, 2007
End of an era?Jæja þá fer alveg að koma að því að ég geti farið að panta mér á elliheimilinu. Ég er orðin hokin af reynslu og nú þegar komin með nokkur grá hár. Já ég á bráðum afmæli...
Til allrar óhamingju eru foreldrar mínir að endurnýja elhúsið hjá sér og því get ég ekki boðið ykkur heim :( Þess í stað var ég að hugsa hvort við værum ekki til í að fara og fá okkur eitthvað gott að borða og reima svo dansskóna fast og mála bæinn rauðan, grænan eða jafnvel bleikann :) Hvernig líst ykkur á?
Já og nú er ekki úr vegi að minnast á það að ég er orðinn atvinnunörd :) Er á forsetalistanum...
Litla nördastelpan :)
Eyrún at 18:23