mánudagur, janúar 08, 2007
Hæ og takk fyrir síðast!
Ef ykkur fannst það taka á að vaka svona lengi uppi í bústað, ímyndið ykkur þá hvernig mér á eftir að líða á föstudaginn...þegar enn eitt árið bætist við hjá mér! :Þ
En einmitt í tilefni af því þá ætlaði ég bara að láta ykkur vita (sérstaklega Ásgerði svo hún geti planað hitt partýið líka;) ) að ég ætla að hafa smá boð fyrir ykkur á laugardaginn!
Ætli ég láti það ekki byrja um 20-20:30! :)
Kveðja, Anna Lísa gamla! :Þ
...sem á by the way sætasta litla frænda í geimi! :)
Hér er prinsinn með "húfu" svo hann fikti ekki í nálinni sem hann hafði í höfðinu.
Anna Lisa at 19:59