miðvikudagur, janúar 10, 2007
Leiðinlegt blogg....
Sérstaklega þar sem bloggið á undan innihélt mynd af nýfæddu barni og afmælisboði. Það er nú varla hægt að toppa það.
Borga, borga, borga. Hér kemur reikningurinn.
Maturinn kostaði, ótrúlega en sagt, 8.149 kr. Sem sagt 1000 kr á mann! Ég er ekki að plata! Bensín í minn bíl kostaði 2000 kr en í Kristínar bíl 1500 kr. Minn er eldri og eyðir því miður töluvert meira. En hey, við komumst allaveganna á leiðarenda! Við Kristín ákváðum að við þyrftum ekki að borga bensín þar sem að við redduðum bílum og keyrðum svona líka fallega. :)
Dagbjört, Marta María og Ingibjörg skulda mér 1660 kr
Anna Lísa, Ásgerður, Bryndís og Kristín skulda mér 1000 kr.
Kannski best að t.d. Anna Lísa og Ásgerður borgi mér 1500 kr hvor (borgi fyrir matnum hennar Kristínar) og að kannski Bryndís borgi Kristínu síðan 500 kr (þar sem að þær hittast nú frekar oft....). En þið ráðið!!!!
Hildigunnur Engilbertsdóttir
0330 - 26 - 130125
Kt: 1204834209
Ojjj, leiðinlegt blogg. Allir að lesa skemmtilega bloggið fyrir neðan!!! Sjáumst á laugardaginn.
Hildigunnur at 20:38