miðvikudagur, febrúar 14, 2007
AFMÆLISBOÐ!!!Í tilefni þess að ég verð árinu eldri næsta laugardag, 17. febrúar, mun ég bjóða ykkur stelpunum mínum til samkvæmis heima hjá mér kl.20:00 að staðartíma. Ég ætla svo rétt að vona að ég fái að sjá ykkur sem flestar!! Svo vildi ég líka láta ykkur vita að það er Eurovision ball með Páli Óskari sama kvöld kl.23:00 (kostar 1900 kr.) á NASA..er einhver áhugi á að fara á það eða er einhver nú þegar á leiðinni þangað?!? Bara smá tékk í gangi..allavena veit ég að þessi gaur mun troða upp he he he.. Annars er fínt að hafa bara allt opið varðandi hvort við gerum eitthvað eða ekki..En endilega látið mig vita...og munið að lesa bloggið hennar Hildigunnar hér fyrir neðan..
Kveðja, Marta sem verður bráðum stærri..
Marta María at 20:58