Ég er svo stolt af sjálfri mér...að blogga tvisvar með svona stuttu millibili...svo dugleg :) Ég er bara að stríða ykkur... Ástæða þessa bloggs er að ég hef ákveðið að halda saumaklúbb á föstudaginn kl.20 :) Veiiiiiiii Þið megið endilega láta vita sem fyrst hvort þið komið (eða þorið að koma (föstudagurinn 13. úúú)) Hlakka til að heyra frá ykkur :)
Bryndis Julia at 13:51