Ég ætla að halda boð á laugardaginn (28. apríl) í tilefni að því að daginn eftir þann 29. apríl næ ég nokkrum af ykkur í aldri ;) Þið getið þá skotið á mig um aldurinn, ég held að sumar skuldi mér það :p Herlegheitin munu byrja kl. 8 (ekki stundvíslega samt)!
Ég vonast til að sjá ykkur sem flestar :D
Hmm...ætti ég að hafa e-ð þema? Ef þið hafið góðar uppástungur megið þið setja það í comment og líka láta vita hvort þið komist :)