Jæja skvísurnar mínar, hvernig gengur í prófunum? Hvenær klárið þið? Er svo ekki stemmari fyrir því að gera e-ð skemmtilegt eftir að prófum lýkur? (ég býst við mörgum svörum sem segja "já Anna Lísa, frábær hugmynd! Við getum t.d. gert....":Þ)
En svona á meðan lærdómurinn á hug ykkar allan þá má skemmta sér yfir þessu ;)