þriðjudagur, maí 29, 2007
Sumarið 2001Ég held við séum sammála um það að sumarið 2001 hafi verið SUMARIÐ. Þess vegna datt mér í hug að við gætum rifjað upp hluti sem gerðust þetta sumar. Allir endilega að fara í Edit post og bæta við einum punkti í einu og svo safnast þetta smátt og smátt saman.
-Eyrún, Anna Lísa og Bryndís kynntust Hildigunni á Þjóðhátíð í Eyjum.
Eyrún at 17:00