þriðjudagur, júní 19, 2007
Sælar skvísur!
Hverjar hafa áhuga á að fara á Ocean's Thirteen? Það voru skiptar skoðanir í saumó hvort það ætti að fara á miðvikudag eða fimmtudag. Endilega kommentið um hvort hentar ykkur betur!
Knús, Kristín
Kristín at 21:10