mánudagur, júlí 23, 2007
Hæ gellur!!
Það var dregnir nýjir mánuðir í saumaklúbbnum hjá mér um daginn og hérna eru niðurstöðurnar:
Anna Lísa = Júní
Bjarney = Júlí
Bryndís = Mars
Ásgerður = Desember
Dagbjört = Október
Eyrún = Nóvember
Hildigunnur = Janúar
Ingibjörg = Maí
Kristín = Apríl
Marta María = September
Ósk = Ágúst
Tóta = Febrúar
Vonandi eru allir ánægðir en ef ekki þá verður eflaust hægt að ræða það í næsta saumaklúbbi sem á einmitt að vera hjá henni Ósku sætu =)
Inga at 20:27