föstudagur, júlí 06, 2007
Nú eru loksins komnir páskar! :)
... ég er flutt! :Þ
Við fluttum, líkt og Ósk og Sverrir, síðasta sunnudag í fínu íbúðina okkar.
Við erum enn að koma okkur almennilega fyrir en þið eruð velkomnar í heimsókn hvenær sem er, ef ég er heima!
Núna í júní fæddust tveir litlir prinsar, Lydía fæddi sinn 20. júní og Þóra Hrund 30. júní - algjör bjútí báðir tveir! :)
Annars vona ég að við sjáumst sem fyrst - er farin að sakna ykkar því það er svo langt síðan ég hitti ykkur flestar :*
-Puss&kram-
-Anna Lísa-
P.s. þetta er ótrúlegt!
Anna Lisa at 22:44