mánudagur, júlí 16, 2007
Sælar stúlkur mínar og takk fyrir síðast =)
Eins og ég sagði í afmælinu hjá Kristínu þá ætla ég að halda saumaklúbb á fimmtudagskvöldið. Í þetta sinn verður þetta dinner-saumaklúbbur svo að ég slétti nú svollítið. Maturinn verður borinn á borð á slaginu klukkan 8. Vinsamlegast mætið svangar ;)
Hlakka til að sjá ykkur =)
Ingibjörg
P.S. Það væri voða gott ef þið gætum kommentað hvort að þig komið eða ekki svo að ég viti nú hversu mikinn mat ég þarf að hafa á borðum!!
Inga at 15:21