sunnudagur, desember 16, 2007
Litli Stóri Frændi eða Stóri Litli Frændi

Fyrst konur eru farnar að tala um barnalán skyldmenna sinni verð ég að monta mig líka
Föstudaginn 7. desember 2007 fæddist "lítill" drengur. Hann vó 21 mörk og mældist 56,5 cm. Stóru systurnar eru aldeilis ánægðar með litla bróður.
Eyrún at 18:36