sunnudagur, apríl 27, 2008
Jæja stúlkur mínar :)
Þá er komið að því að ég ætla að bjóða ykkur heim til mín! Ég hef ákveðið að halda upp á afmælið mitt næstkomandi laugardag þann 3. maí. Ykkur og mökum er boðið í teiti til mín kl. 21:00 og gæða ykkur á einhverjum kræsingum :þEndilega tilkynnið um komu ykkar. Hlakka til að sjá ykkur :)Efnisorð: Afmælis og heimboð
Bjarney at 22:45