Jæja stúlkur mínar, þá er komið að næstu atburðum íþróttadagana okkar :) Á morgun sunnudag er í boði að fara í Reykjadal sem er rétt hjá Hveragerði og baða sig í heitri á...voða kósý :) Það er smá ganga þangað sem er góð upphitun fyrir Esjugöngu sem farin verður kl.18:00 á mánudaginn! Ef einhver getur verið á bíl á morgun og keyrt í átt að Hveragerði væri það kúl...annars er í boði að fara hjólandi ef einhver er til í það!?!?
Endilega kommentið og látið vita hvort þið komist :)