mánudagur, ágúst 25, 2008
InnflutningssamkomaÁ sunnudaginn næsta ætla ég að bjóða ykkur í smá innflutningsteiti til mín :) Heimilisfangið er það sama og áður en gengið inn í kjallarann þeim megin sem bílastæðið er. Gleðin hefst uppúr 19:30 og boðið verður upp á léttar veitingar.
Makar eru velkomnir en hafa verður í huga að plássið er frekar lítið.
Hlakka til að sjá sem flesta
Kveðja,
Eyrún Skólastelpa
Eyrún at 20:21