"Við höfum búið hér í ár"-partý Til að fagna því að það er ár síðan við fluttum inn þá viljum við hér með bjóða ykkur og ykkar í teiti :) Teitin mun hefjast kl.15:00 næstkomandi laugardag, 22.nóvember, og standa fram eftir nóttu! Mætingartími er því mjög frjáls enda bæði fyrir ættingja og vini ;) Vonumst til að sjá sem flesta, BogS
Bryndis Julia at 16:01