þriðjudagur, janúar 29, 2008
AFMÆLISPARTÝÍ TILEFNI AF KVARTALDARAFMÆLI MÍNU ER ÞÉR BOÐIÐ Í AFMÆLISPARTÝ HEIM TIL MÍN LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 2. FEBRÚAR. GLEÐIN HEFST UM 20:00. MAKAR ERU AÐ SJÁLFSÖGÐU VELKOMNIR!
Eyrún at 23:19
fimmtudagur, janúar 10, 2008
,,Þessi vara er í pöntun...'' 
...er án efa ofnotaðasta setningin í IKEA!

Tölvan mín gaf upp öndina í gær :( ...ég ætla samt að fara með hana til tölvuséníanna í familíunni og sjá hvort þau geti vakið hana af þessum væra blundi sem hún sefur.
~~~
Ég á afmæli á laugardaginn og þætti gaman ef þið vilduð kíkja í heimsókn til mín þá um kvöldið :)

Pælingin var að hafa þetta bara e-ð rólegt (...maður er nú einu sinni óðum að nálgast ellina) en það væri líka gaman að kíkja kannski á dansgólfin ef við verðum í gírnum! :)
Eigum við að segja 20:30?
Kemstu?
(svar óskast annaðhvort hér eða með sms-i (sem væri jafnvel betra þar sem tölvan mín er, eins og áður sagði, dauð!)
~~~~Anna Lísa ~~~~
Anna Lisa at 17:49