sunnudagur, apríl 27, 2008
Jæja stúlkur mínar :)
Þá er komið að því að ég ætla að bjóða ykkur heim til mín! Ég hef ákveðið að halda upp á afmælið mitt næstkomandi laugardag þann 3. maí. Ykkur og mökum er boðið í teiti til mín kl. 21:00 og gæða ykkur á einhverjum kræsingum :þEndilega tilkynnið um komu ykkar. Hlakka til að sjá ykkur :)Efnisorð: Afmælis og heimboð
Bjarney at 22:45
miðvikudagur, apríl 09, 2008
Jibbí!Það er komið að mér að halda saumaklúbb fyrir bestu skvísurnar í bænum. Dagsetningin er ákveðin með stuttum fyrirvara, sem fyrr, og er ykkur boðið til mín á laugardagskvöldið 12. apríl klukkan 20:00. Ég veit að þetta er í prófa-eða prófundirbúningstíð en ég tek mér fegin frí til þess að hressa ykkur og þar með sjálfa mig í leiðinni. Vonandi getið þið tekið ykkur frí líka, þó ekki væri nema í stutta stund :). Endilega kommenta og segja hvort þið komist eður ei!
Knús, Kristín
Kristín at 22:59