fimmtudagur, maí 15, 2008
Sælar skvísur
Þá er komið að næsta saumaklúbb :) Hann verður haldinn heima hjá mér á sunnudaginn næstkomandi þ.e. 17. maí klukkan 3. Langaði til að prófa eitthvað nýtt og hafa bara eftirmiðdagssaumaklúbb. Endilega kommentið og látið mig vita hvort þið komist :)
Inga
Inga at 16:09